Sorpeyðingarstöð

Sorpeyðingarstöð

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við niðurrif gömlu sorpeyðingarstöðvarinnar við Stórhöfða stóðu sem hæst í síðustu viku. STARFSMENN gatnamálastjóra hafa nýlega lokið við að flytja 35-40 ára gamlan úrgangshaug sem fannst við Víkurveg þegar verið var að grafa fyrir knattspyrnuhúsi sem þar á að rísa. Úrgangurinn er talinn vera frá þeim tíma sem framleiðsla á áburðinum skarna stóð sem hæst en nú er verið að rífa verksmiðjuhúsið þar sem framleiðslan fór fram. Sigurður I. Skarphéðinsson gatnamálastjóri segir áburðinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar