Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

Cochin, Indlandi, 13. janúar 2001. Fiskimenn í Cochin tína afla morgunsins úr netinu, smáfiska sem þeir veiða í öldunni við ströndina af litlum árabátum. Í baksýn eru kínversk net, sem eru látin síga í sjóinn og lyft reglulega með vogarafli og þeir fiskar tíndir úr netinu sem þangað hafa slæðst. Indland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar