Indlandsmót Indland

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót Indland

Kaupa Í körfu

Cochin, Kerala, Indlandi, 15. janúar. Fólk hefur safnast saman á gangstígnum með sjónum, við hlið hótelsins þar sem knattspyrnulandsliðið dvelur í Cochin, til að fylgjast með Sverri Sverrissyni, Ólafi Erni Bjarnasyni og öðrum leikmönnum liðsins gera teygjuæfingar eftir hlaupaæfingu. Þúsaldarmót, Millenium cup, knattspyrna, Indland, janúar 2001. Íslenska knattspyrnulandsliðið meðal þátttakenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar