Indlandsmót

Einar Falur Ingólfsson

Indlandsmót

Kaupa Í körfu

Cochin, Kerala, Indlandi, 15. janúar. Valur Fannar Gíslason, Sverrir Sverrisson og Ólafur Örn Bjarnason komnir upp í átó-rikksjó, sem er einskonar mótorhjól með bekk fyrir farþega og eitt algengasta fararlækið á Indlandi, og stefna út í umferðina í Cochin. Þúsaldarmót, Millenium cup, knattspyrna, Indland, janúar 2001. Íslenska knattspyrnulandsliðið meðal þátttakenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar