Tónlist fyrir alla

Tónlist fyrir alla

Kaupa Í körfu

Tónlist fyrir alla er verkefni sem unnið hefur verið að í grunnskólum landsins í tæpan áratug. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Áshildi Haraldsdóttur verkefnisstjóra, Guðna Franzson tónlistarmann og nemendur í Árbæjarskóla sem lögðust í ferðalag um heimsins höf með Hermesi. Myndatexti: "Ekkert hrædd þegar skrattinn kom." Hrafnhildur Leósdóttir og Birgir Kjartansson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar