Stærðfræðikeppni - Ragnheiður Helga Haraldsd.

Stærðfræðikeppni - Ragnheiður Helga Haraldsd.

Kaupa Í körfu

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema Ragnheiður Helga Haraldsdóttir í efsta sæti RAGNHEIÐUR Helga Haraldsdóttir varð í efsta sæti á efra stigi forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema og fer fyrir úrvalsliði nemenda sem keppa í Eystrasaltskeppninni í stærðfræði 2. til 6. nóvember. MYNDATEXTI: Friðrik Diego, kennari við Háskóla Íslands, afhendir Ragnheiði Helgu Haraldsdóttur viðurkenningu fyrir árangurinn. Á milli þeirra eru Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, og Fjóla Rún Björnsdóttir, stærðfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar