Kiwanismenn styrkja Hringsjá

Kiwanismenn styrkja Hringsjá

Kaupa Í körfu

Kiwanismenn styrkja Hringsjá KIWANISHREYFINGIN á Íslandi afhenti Hringsjá, starfsþjálfun fatlaðra í Hátúni, styrk upp á 1,2 milljónir króna í vikunni til tækjakaupa. Um er að ræða hluta söfnunarfjár eftir sölu K-lykilsins sem Kiwanismenn stóðu fyrir í byrjun október sl. MYNDATEXTI. Frá afhendingu styrks Kiwanismanna. Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Hringsjár, kynnir starfsemina fyrir Sigurði Pálssyni, formanni K-dagsnefndar Kiwanishreyfingarinnar, lengst til vinstri, og á milli þeirra er Ólafur Sigurjónsson, stjórnarformaður Hringsjár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar