Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan

Kaupa Í körfu

Landhelgisgæslan fær nýtt leitarforrit LANDHELGISGÆSLAN hefur tekið í notkun nýtt tölvuforrit sem nota á til leitarstarfa og er það frá bandarísku strandgæslunni. Hefur gæslan undanfarið kannað úrval tölvuforrita sem sérhönnuð eru til að ákvarða leitarsvæði þegar slys verður á sjó. MYNDATEXTI. Við tölvuna situr Hafsteinn Þorsteinsson og hjá honum standa frá vinstri Hjalti Sæmundsson, Hafsteinn Hafsteinsson og Halldór B. Nellet. Forritið verður í varðskipum og loftförum Gæslunnar auk stjórnstöðvarinnar. ( Hafsteinn Þorsteinsson, Hjalti Sæmundsson, Hafsteinn Hafsteinsson og Halldór B. Nellet )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar