Síðuskóli Akureyri

Kristján Kristjánsson

Síðuskóli Akureyri

Kaupa Í körfu

Sjö skólar taka þátt í þróunarverkefninu Víðáttu Líflegar umræður milli landshluta VÍÐÁTTA nefnist þróunarverkefni sem nemendur í 5. bekk 1 í Síðuskóla taka þátt í en það er á vegum Velferðarsjóðs íslenskra barna. MYNDATEXTI. Börn í 5. bekk í Síðuskóla, sem taka þátt í Víðáttu, ræða við jafnaldra sína í Grunnskólanum á Ísafirði um myndfundabúnað. ( Börn í 5 bekk í Síðuskóla taka þátt í þróunarverkefni sem nefnist Víðátta. Hér eru þau að ræða við jafnaldra sína í Grunnskólanum á Ísafirði um myndfundabúnað. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar