Steinn við Kálfatjarnarvör

JIM

Steinn við Kálfatjarnarvör

Kaupa Í körfu

Félagar úr ferðahópi rannsóknardeildar Lögreglunnar í Reykjavík (FERLIR) hafa fundið stein með ártalinu 1674 ofan við Kálfatjarnarvör á Vatnsleysuströnd. Myndatexti: Lögreglumennirnir úr Reykjavík fundu ártalssteininn neðan við fjörukambinn við Kálfastrandarvör. Stuðst var við heimildir frá árinu 1936. Jarðýta hafði nýlega ekið yfir steininn, án þess að hann skemmdist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar