Járnblendið Grundartanga Aðalfundur

Rax /Ragnar Axelsson

Járnblendið Grundartanga Aðalfundur

Kaupa Í körfu

Tveir stærstu hluthafarnir í Íslenska járnblendifélaginu, ríkið og Elkem, hafa náð samkomulagi um aðgerðir til að styrkja félagið. Fyrir aðgerðirnar hefur ríkið lagt fram um 4 milljarða króna til verksmiðjunnar á núverandi verðlagi. Eftir lækkun á hlutafé félagsins er eignarhlutur ríkisins um 50 milljónir króna. Myndatexti: Hluthafar í Íslenska járnblendifélaginu tóku virkan þátt í hluthafafundi félagsins og spurðu m.a. um fyrirætlanir Elkem varðandi fyrirtækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar