Evrópumerkið afhent Björn Bjarnasson

Þorkell Þorkelsson

Evrópumerkið afhent Björn Bjarnasson

Kaupa Í körfu

Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, veitti í gær verkefninu "Tölvustudd danska" Evrópumerkið 2001, sem er viðurkenning framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins fyrir nýbreytniverkefni á sviði tungumálanáms og -kennslu. Myndatexti: Björn Bjarnason afhenti Þórdísi Magnúsdóttur og Þórhildi Oddsdóttur viðurkenningu Evrópusambandsins fyrir nýbreytni í kennslu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar