Samningur ríkisins og Listaháskóla Íslands

Þorkell Þorkelsson

Samningur ríkisins og Listaháskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Samningur ríkisins og Listaháskóla Íslands um rekstur listnáms á háskólastigi undirritaður Nám í byggingarlist hefst næsta haust BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Hjálmar H. Ragnarsson rektor Listaháskóla Íslands og Pétur Einarsson formaður stjórnar skólans undirrituðu í gær samning fyrir hönd Listaháskóla Íslands og ríkisins. MYNDATEXTI. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Pétur Einarsson, formaður stjórnar LHÍ, við undirritun grunnsamnings milli ríkis og Listaháskóla Íslands í gær. (UNDIRRITUN SAMNINGS)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar