Fundur konur og atvinnulífið Háskóli Íslands

Þorkell Þorkelsson

Fundur konur og atvinnulífið Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Í Bæklingnum Lykillinn að velgengni á vinnumarkaði sem er nýkominn út, er meðal annars að finna ýmis hollráð fyrir ungar konur í atvinnuleit. Bæklingurinn er sérstaklega ætlaður þeim konum sem lokið hafa háskólanámi og eru á leið út á vinnumarkaðinn. Myndatexti: Hjördís Ásberg, Alda Sigurðardóttir, Ingrid Kuhlman, Hildur Jónsdóttir og Rósa Erlingsdóttir töluðu um jafnréttismál á kynningarfundi um lykilinn að velgengni á vinnumarkaði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar