Bikarkeppni í sundi

Bikarkeppni í sundi

Kaupa Í körfu

Það var mikil stemmning hjá lilðsmönnum Sundélagsins Ægis í Sundhöll Reykjavíkur þar sem Ægir batt enda á 6 ára sigurgöngu Sundélags Hafnarfjarðar, SH, bikarkeppninni í sundi. Hér eru Ægismenn að hvetja sína sundmenn til dáða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar