Michelin dekk í ofurstærð

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Michelin dekk í ofurstærð

Kaupa Í körfu

Risahjólbarðinn á myndinni er engin smásmíði. Hann heitir 35/65-R-33 X-MINE-D2 og er hvorki meira né minna en 1.194 kíló að þyngd, 2,05 metrar á hæð og 93 sentimetrar á breidd. Ístak hefur fest kaup á dekkinu og fer það undir tröllvaxna hjólaskóflu fyrirtækisins. Fyrsta verkefni skóflunnar með þetta nýja dekk á felgunni verður við hafnarframkvæmdir á Húsavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar