Breskur sjómaður í heimsækir Óðinn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Breskur sjómaður í heimsækir Óðinn

Kaupa Í körfu

Það er óhætt að segja að menn hafi verið á valdi tilfinninganna um stund þegar skipverjar af varðskipinu Óðni hittu Richard Moore í fyrsta skipti í 33 ár, en Moore er fyrrum sjómaður sem á líf sitt varðskipsmönnum að þakka. Myndatexti : Richard Moore með silfurpennann sem bjargvættir hans gáfu honum, þeir Sigurjón Hannesson, Valdimar Jónsson, Sigurður Árnason og Pálmi Hlöðversson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar