Breiðablik í Kópavogi byggir yfir gervigras

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Breiðablik í Kópavogi byggir yfir gervigras

Kaupa Í körfu

Fjölnota íþróttahús byggt í Kópavogi NÚ STENDUR yfir bygging fjölnota íþróttahúss í Kópavogi og er áætlað að það verði tekið í notkun í mars nk., að sögn Bjarna G. Þórmundssonar, umsjónarmanns íþróttavalla hjá Breiðabliki. Íþróttahúsið er byggt með því að byggja yfir grasvöll Breiðabliks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar