Bændasamtökin gefa út Æðarfugl

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Bændasamtökin gefa út Æðarfugl

Kaupa Í körfu

Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi. Ritstjóri er Jónas Jónsson fyrrverandi búnaðarmálastjóri. Myndatexti: Níels Árni Lund, deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, tekur við bókinni Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi, f.h. Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra, sem var veðurtepptur fyrir austan fjall. Það er Jónas Helgason, formaður Æðarræktarfélags Íslands sem afhendir bókina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar