Samvinnuferðir óska eftir gjaldþrotaskiptum

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Samvinnuferðir óska eftir gjaldþrotaskiptum

Kaupa Í körfu

Stjórn Samvinnuferða-Landsýnar óskar eftir gjaldþrotaskiptum Ekki lengur grundvöllur fyrir rekstrinum Stjórn Samvinnuferða-Landsýnar hf. ákvað á fundi í gær að hætta rekstri félagsins þar eð ekki væri lengur grundvöllur fyrir rekstrinum. Skuldir félagsins nema nærri 900 milljónum króna. Allar auglýstar ferðir hafa verið felldar niður. Um 70 starfsmenn voru hjá fyrirtækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar