Halldór Ásgrímsson og Jan Petersen

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Halldór Ásgrímsson og Jan Petersen

Kaupa Í körfu

Gagnlegur og vinsamlegur fundur HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að fundur sinn í gærkvöldi í Ráðherrabústaðnum með Jan Petersen, nýskipuðum utanríkisráðherra Noregs, hafi verið bæði gagnlegur og vinsamlegur. MYNDATEXTI. Jan Petersen, utanríkisráðherra Noregs, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á fundi sínum í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar