Páll Rósinkranz

Páll Rósinkranz

Kaupa Í körfu

Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz og félaga í Borgarleikhúsinu Hefur lengi langað að syngja þessi lög PÁLL Rósinkranz brá sér í hljóðver seint í október ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum og tók upp nokkur lög á skömmum tíma. MYNDATEXTI. Páll söng af innlifun þegar ljósmyndari leit inn á æfingu til hans og hljómsveitar í Stúdíói Sýrlandi í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar