Verðlaunahafar í kórverka samkeppni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Verðlaunahafar í kórverka samkeppni

Kaupa Í körfu

Úrslit tónsmíðakeppni Karlakórs Reykjavíkur. Myndatexti: Verðlaunahafar frá vinstri: Stefán Arason tónskáld hlaut í gær fyrstu verðlaun fyrir kórverkið "Pater noster" í tónsmíðasamkeppni sem Karlakór Reykjavíkur efndi til á 75 ára afmælisári sínu. Guðmundur Hallgrímsson f.h. Huga Guðmundssonar, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Jón Pétursson f.h. Einars Jónssonar, John Speight, Sigurður Sævarsson, Björg Hilmarsdóttir f.h. Stefáns Arasonar og Gunnsteinn Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar