Forsýning á Harry Potter

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Forsýning á Harry Potter

Kaupa Í körfu

Íslandsforsýning á Harry Potter Harry heilsar landanum ÞAÐ ríkti fádæma eftirvænting í Sambíóunum í Kringlunni á miðvikudagskvöldið þar sem fram fór formleg Íslandsforsýning á Harry Potter og viskusteininum . MYNDATEXTI. Alfreð Árnason, Þorvaldur Árnason og Róbert Wesley frá Sambíóunum standa stoltir við skreytingu í anddyri Kringlubíósins en þar má m.a. sjá uppstoppuðu ugluna Hedwig og sjálfan Harry Potter gægjast gegnum pottablómin. ( Alfreð Árnason Þorvaldur Árnason og Róbert Wesley frá Sambíóunum stoltir við hlið uppstoppaðra Ugla. Harry Potter sést gægjast gegnum pottablómin )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar