Alþingi nóvember 2001

Alþingi nóvember 2001

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan vill nýja þjóðarsátt ÓFORMLEG umræða um efnahagsmál fór fram við upphaf þingfundar í gær, þegar Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs um störf þingsins. MYNDATEXTI. Geir H. Haarde fjármálaráðherra hefur haft um margt að hugsa í hinni löngu umræðu um fjárlögin. Þau voru afgreidd eftir 2. umræðu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar