Lýðheilsa - Stofnfundur

Þorkell Þorkelsson

Lýðheilsa - Stofnfundur

Kaupa Í körfu

Félag um lýðheilsu til betra heilsufars stofnað í Reykjavík í gær Félag fagmanna og áhugafólks um bætt lífsgæði Tilgangur Félags um lýðheilsu er að vekja athygli almennings á möguleikum til að hafa áhrif á eigin heilbrigði. Vill félagið standa vörð um gæði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu. MYNDATEXTI: Stofnfundur Félags um lýðheilsu var vel sóttur og skráðu menn sig þar stofnfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar