Árbæjarsafn

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Saga jólaskrauts á Íslandi Árbæjarsafn hefur verið að safna jólaskrauti á undanförnum árum. Kennir þar margra grasa. Miklar breytingar urðu á jólaskrautinu á millistríðsárunum því þá fór alþýða manna að geta veitt sér jólaskraut. Sýning verður á skrautinu á safninu nú fyrir jólin. MYNDATEXTI. Þau jólatré sem voru algengust upp úr miðri 19. öld og fram yfir aldamótin voru gerð úr spýtum sem fest var á sortulyng eða beitilyng. Á trénu var lifandi ljós og heimatilbúið skraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar