Sandholtsbakarí fær viðurkenningu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Sandholtsbakarí fær viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Sandholtsbakarí fær viðurkenningu ÁRLEGA viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar fékk að þessu sinni G. Ólafsson & Sandholt, gamalgróið bakarí við Laugaveg í Reykjavík. MYNDATEXTI. Hjónin Stefán Sandholt og Olga B. Magnúsdóttir tóku við viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar hjá Jakobi H. Magnússyni formanni. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri var einnig viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar