Langahlíð - Börn á leið yfir götuna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Langahlíð - Börn á leið yfir götuna

Kaupa Í körfu

Umferðarnefnd Foreldra- og kennarafélags Hlíðaskóla kynnti tillögur að úrbótum í umferðarmálum Þrenging Lönguhlíðar dregur úr slysahættu UMFERÐ um Lönguhlíð og Hamrahlíð er að mati umferðarnefndar Foreldra- og kennarafélags Hlíðaskóla of hröð og á opnum íbúafundi sem nefndin stóð fyrir á dögunum voru lagðar fram tillögur til að auka umferðaröryggi við göturnar. MYNDATEXTI: Börn á leið yfir Lönguhlíð á leið sinni heim úr Hlíðaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar