Menntamálaráðherra kynnir OECD skýrslu

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Menntamálaráðherra kynnir OECD skýrslu

Kaupa Í körfu

Könnun á námsárangri nemenda í grunnskólum OECD-ríkjanna Íslenskir nemendur eru yfir meðaltali MEÐALÁRANGUR íslenskra unglinga í lestri er marktækt betri en meðaltal nemenda í OECD-löndunum en þeir standa bestu þjóðunum engu síður nokkuð að baki. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Júlíus K. Björnsson, forstöðumaður Námsmatsstofnunar, með PISA-skýrsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar