Framsókn - Niðurskurður

Framsókn - Niðurskurður

Kaupa Í körfu

Stjórnarflokkarnir ná samkomulagi um rúmlega þriggja milljarða niðurskurð og gjaldhækkun Fresta framkvæmdum og nýjum verkefnum Ríkisstjórnarflokkarnir hafa náð samkomulagi um aðgerðir í ríkisfjármálunum, sem fela í sér rúmlega þriggja milljarða kr. niðurskurð auk viðbótartekjuöflunar með gjaldahækkun, frá því sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs. MYNDATEXTI: Niðurskurðartillögurnar voru kynntar og samþykktar eftir umræður á þingflokksfundi Framsóknarflokksins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar