Eiturefnaæfing Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Klambratúni up

Morgunblaðið/Júlíus

Eiturefnaæfing Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Klambratúni up

Kaupa Í körfu

Æfa meðferð eiturefna LIÐSMENN Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þurfa ávallt að vera viðbúnir misjöfnum aðstæðum sem bíða þeirra við útköll og því er þjálfun nýliða nauðsynlegur þáttur í starfseminni. Einn liður í nýliðaþjálfuninni er æfing í meðferð eiturefna, eins og miltisbrands, í sérhönnuðum eiturefnabúningum. Átta nýliðar tóku þátt í slíkri æfingu á Miklatúni í gær, þar af ein kona, sem geta má að er þriðja konan í slökkviliðinu af 120 manna útkallsliði. ENGINN MYNDATEXTI. Eiturefnaæfing Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á Klambratúni uppl: gefur Birgir Finnson 8945422

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar