Brynjólfur Ómarsson og Haukur Þór Hauksson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brynjólfur Ómarsson og Haukur Þór Hauksson

Kaupa Í körfu

Býður Grandi hf. of lágt verð fyrir hlutabréf í Árnesi hf.? STJÓRN Granda hf. býður of lágt verð fyrir hlutabréf í Árnesi hf. í Þorlákshöfn að mati tveggja hluthafa Árness. Grandi býðst til að kaupa öll hlutabréf í fyrirtækinu á genginu 1,3 en þeir telja að raunvirði bréfanna sé mun meira eða á bilinu 2,00 til 2,74. MYNDATEXTI: Brynjólfur Ómarsson t.v. og Haukur Þór Hauksson viðskiptafræðingar og hluthafar í Árnesi hf., telja að tilboð Granda hf. í hlutabréf í Árnesi s´ré fyrir neðan raunvirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar