MBL0000503.jpg

Þorkell Þorkelsson

MBL0000503.jpg

Kaupa Í körfu

keli-14 "Íþróttir eru réttur fólksins," er eitt af slagorðum Castros og stunda um 11 milljónir eða um helmingur þjóðarinnar einhverjar íþróttir. Sjálfur var þjóðarleiðtoginn Fidel Castro mikill íþróttagarpur á sínum yngri árum og þótti liðtækur í körfubolta. Þá var honum eitt sinn boðinn atvinnumannasamningur hjá bandarísku hafnaboltaliði. "Ef ég hefði orðið íþróttamaður hefði ég aldrei orðið skæruliði," hefur verið haft eftir honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar