MBL0000506.jpg

Þorkell Þorkelsson

MBL0000506.jpg

Kaupa Í körfu

keli-17 HÁTÍÐARHÖLDIN 1. maí eru stór í sniðum þótt dofnað hafi yfir byltingarandanum enda sér lögreglan um að allt fari vel fram. Dagana fyrir hátíðarhöldin er gengið í hús og fólk spurt hvort það ætli á torgið. Flestir svara því játandi og geta fyrir vikið átt von á aukaskömmtunarseðli þann mánuðinn. Hins vegar er illa séð ef menn ætla ekki og þurfa þeir þá að gera "stóra bróður" grein fyrir sínum málum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar