Kjötskrokkar

Þorkell Þorkelsson

Kjötskrokkar

Kaupa Í körfu

Fyrst birt 20010510. Forráðamenn stórmarkaðanna um skýrslu Samkeppnisstofnunar Kannast ekki við 30-35% hækkun á lambakjöti Baugur segir lambakjötið hafa hækkað um 13-20% í smásölu ÞEIR forsvarsmenn stórmarkaðanna sem kusu að tjá sig við Morgunblaðið könnuðust ekki við að smásöluverð á lambakjöti hefði hækkað hjá þeim um 30-35% á árunum 1996 til 2000 líkt og fram kemur í skýrslu Samkeppnisstofnunar um matvörumarkaðinn. MYNDATEXTI. Óumdeilt er að lambakjöt hafi hækkað í verði á síðustu árum en talsmenn stórmarkaðanna eru ekki sammála Samkeppnisstofnun um að smásöluverðið hafi hækkað um 30-35%. Þannig segir Baugur hækkunina vera 13-20%. (Maður að störfum í sláturhúsi , hangandi kjötskrokkar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar