Ólafur Ragnar Grímsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

ÍSLENZKU forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, hófu í gær opinbera heimsókn til Lettlands, eftir þriggja daga vel heppnaða heimsókn til Eistlands. Við forsetahöllina í Riga tóku Guntis Ulmanis, forseti Lettlands, eiginkona hans, Aina Ulmane, og nokkrir æðstu menn ríkisstjórnar og stjórnsýslu landsins ásamt sendiherrum erlendra ríkja á móti forsetahjónunum og íslenzku sendinefndinni myndatexti: FORSETAR Íslands og Lettlands, Ólafur Ragnar Grímsson og Guntis Ulmanis, lögðu blómsveiga að "frelsisstyttu" Letta í miðborg Riga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar