Bifröst

Bifröst

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir eru að hefjast við nýtt skólahús við Viðskiptaháskólann í Bifröst í Borgarfirði. Björn Bjarnason menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna í gær. Ráðgert er að taka húsið í notkun í ágúst á næsta ári fyrir upphaf næsta skólaárs. Áætlaður kostnaður er um 200 milljónir króna. Myndatexti: Framkvæmdir við nýju bygginguna eiga að hefjast af fullum krafti í dag. Sólfell annast fyrsta verkþáttinn, grunn og plötu, sem á að vera lokið 1. febrúar á næsta ári. Verður á næstunni samið um framhald verksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar