Mósambik

Þorkell Þorkelsson

Mósambik

Kaupa Í körfu

vatnsverkefni hjá Hjálparstarfi kirkjunnar í Mósabik. Ræsi sem þetta í höfuðborginni Maputo er vinsæll "leikvöllur" barnanna. Ræsið er gróðrarstía sýkla og uppspretta sjúkdóma, svo sem kóleru, malaríu og fleiri smitsjúkdóma sem leggja börn og fullorðna að velli. Talið er að um 25 þúsund ,manns deyi á dag vegna sjúkdóma sem rekja má til neyslu á óheilnæmu vatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar