Ragnar Arnalds
Kaupa Í körfu
EFTIR ríflega þriggja áratuga þingsetu hverfur Ragnar Arnalds nú af Alþingi. Hann var kjörinn á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1963, 24 ára að aldri, og þá þegar hafði hann getið sér orð sem einarður andstæðingur erlendra herstöðva hér á landi, fyrst sem ritstjóri Frjálsrar þjóðar og síðar sem framkvæmdastjóri Samtaka hernámsandstæðinga. "Í framhaldi af því fór ég svo í framboð til Alþingiskosninga árið 1963 og hef verið í stjórnmálum síðan," segir Ragnar, sem kvaddi Alþingi einmitt á dögunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir