Vinstrihreyfingin grænt framboð

Vinstrihreyfingin grænt framboð

Kaupa Í körfu

Forsvarsmenn Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðskynntu í gær stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningarnar í vor. Frá vinstri Ögmundur Jónasson , fyrsti maður á lista hreyfingarinnar í Reykjavík, Kristín Halldórsdóttir , fyrsti maður á lista hreyfingarinnar í Reykjarneskjördæmi, Steingrímur J Sigfússon formaður Vinstrihreyfingarinnar og Svanhildur Kaaber varaformaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar