Tónlistarskólinn í Reykjavík

Sverrir Vilhelmsson

Tónlistarskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Tónlistarskólinn í Reykjavík Elsti starfandi tónlistarskóli landsins TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík er elsti starfandi tónlistarskólinn á landinu, stofnaður 1930. Skólinn veitir tónlistarmenntun á framhalds- og háskólastigi og er skipt í tvo megin hluta, annars vegar almennar deildir fyrir nemendur sem stunda nám að hluta til í skólanum og hins vegar í sérdeildir fyrir nemendur sem stunda fullt nám og stefna að lokaprófi. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar