Frjálsíþróttir Stökkmót ÍR

Kjartan Þorbjörnsson

Frjálsíþróttir Stökkmót ÍR

Kaupa Í körfu

Stökkmót ÍR Haldið í Laugardalshöll Hástökk karla: Einar Karl Hjartarson, ÍR2,11 , ath óbirt Miðvikudagur 17. mars 1999. (Íþróttablað ) Frjálsíþróttir Stökkmót ÍR STÖKKMÓT. GOLLI TÓK MYND. SKILA TIL SPORT. Texti 20010220: Einar Karl Hjartarson tvíbætti Íslandsmetið, stökk 2,28 metra "Ég á meira inni" "ÉG reiknaði með að bæta metið og fara yfir 2,25 metra, en að fara fjórum sentimetra yfir gamla metið var meira en ég reiknaði með," sagði Einar Karl Hjartarson, hástökkvari úr ÍR. MYNDATEXTI: Einar Karl Hjartarson, ÍR, bætti eigið Íslandsmet í hástökki um 4 sentímetra á sunnudaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar