Rússland

Þorkell Þorkelsson

Rússland

Kaupa Í körfu

Frá og með 1. febrúar verður auðveldara en ella að skella sér í helgarferð til Moskvu eða St. Pétursborgar. Ferðamenn frá löndum sem eiga aðild að Schengen samkomulaginu, Japanir og Svisslendingar sem ætla að gera stuttan stans eða 72 klukkustunda eða skemur, stendur til boða að fá vegabréfsáritun á flugvöllunum og við sum landamæri. Þetta kemur fram í skandinavíska ferðatímaritinu Boarding. Samkvæmt upplýsingum sem fengust frá áritunardeild rússneska sendiráðsins hérlendis þurfa þeir sem ætla frá Íslandi til Rússlands í stutta ferð helst að vera með staðfestingu á gistingu í farteskinu en það er þó ekki nauðsynlegt. Annaðhvort geta þeir látið ferðaskrifstofu panta fyrir sig eða gert það sjálfir. Hótelin senda staðfestingu til baka og þar er

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar