Alþingiskosningar

Alþingiskosningar

Kaupa Í körfu

Spennandi augnablik , forystumenn stjórnmálaflokkanna fylgjast spenntir með fyrstu tölum á laugardagskvöldið skömmu áður en þeir settust í sjónvarpssal. Frá vinstri Svanhildur Kaaber, Vinstri hreyfingunni - grænu framboði, Margrét Frímannsdóttir, Samfylkingunni, Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki, Sverrir Hermannsson, Frjálslynda flokknum, og Davíð Oddsson, Sjálfstæðisflokknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar