Sultatartangi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sultatartangi

Kaupa Í körfu

GESTIR streyma að stöðvarhúsinu að Sultartanga, þar sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti lagði hornstein að virkjuninni í gær. Í ávarpi sínu við athöfnina hvatti Ólafur Ragnar menn til að huga vel að breyttu verðmætamati, þar sem óspillt náttúra kynni að verða meira metin á komandi öld en nú. Því bæri að íhuga vel frekari virkjunarframkvæmdir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar