Fulbrightstofnunin

Fulbrightstofnunin

Kaupa Í körfu

Fulbrightstofnunin, Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna, hélt sína árlegu móttöku föstudaginn 14. maí sl. í húsakynnum stofnunarinnar að Laugavegi 59, 3. hæð. Móttakan var haldin til heiðurs starfseminni á Íslandi og sérstaklega fyrir þá sem hlutu Fulbright-styrk í ár. Frá afhendingu Fulbrightstyrkjanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar