Grafa

Grafa

Kaupa Í körfu

VERIÐ var að gera við gröfuna, sem notuð er til að dýpka hafnarinnsiglinguna í Grindavík, þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að í gær. Grafan er engin smásmíði og hverfur starfsmaður sænska fyrirtækisins Skanska Dredging nánast inni í henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar