Alþingishúsið viðbygging

Alþingishúsið viðbygging

Kaupa Í körfu

Fyrsta skóflustunga tekin að þjónustuskála ÓLAFUR G. Einarsson, fráfarandi forseti Alþingis, tók fyrstu skóflustunguna að nýjum þjónustuskála við Alþingishúsið í gær. Skálinn mun rísa vestan við Alþingishúsið á lóðinni nr. 12 við Kirkjustræti og mun tengja Alþingishúsið við aðrar byggingar sem nú standa á Alþingisreitnum. Áætlað er að fyrsta áfanga framkvæmdanna, jarðvinnu og uppsteypu, ljúki í septemberlok og er stefnt að því að taka skálann í notkun í október árið 2000. Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Alþingi, ráðherrar og þingmenn fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar