Bær Eiríks rauða

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bær Eiríks rauða

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er allfjölmennur hópur sem hefur komið við sögu framkvæmdarinnar á byggingu bæjar Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkju í Brattahlíð og flestir munu einnig koma við sögu sjálfrar byggingarinnar í Brattahlíð í sumar. Myndin var tekin í Sundahöfn í gær þegar búið var að koma gámunum um borð í grænlenska flutningaskipið frá Royal Arctic. minnst verður 1000 ára afmælis landafundar Leifs heppna er hann fann Vínland

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar